28.6.2007 | 11:44
Júlídagar í Kenýa
Ágæta fjölskylda og vinir.
Nú hef ég hugsað mér að nota nýja leið til að vera í sambandi og láta vita af mér meðan ég er í Afríku. Þar er víða erfitt að vera í símasambandi og það er afskaplega dýrt fyrir ykkur og fyrir mig.
Reynum þetta.
Ég skrifa smá fréttir af mér og bið ykkur að lofa mér að fylgjast með því sem gerist heima. Ef það þarf nauðsynlega að ná í mig þá gefið mér upp símanúmer sem ég get hringt í og enn betra sendið tölvupóst á fridadg@internet.is. Gott að þið látið mig vita á síðunni að ég eigi tölvupóst.
Nú verður vonandi allt í góðu með alla og hlakka til að reyna þessa leið til skemmtilegra samskipta.
Kveð nú og verð komin til Afríku n.k. laugardag.....læt heyra fljotlega frá mér. Fríða
Um bloggið
Friða D. Gunnarsd
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleymdi að segja ykkur að þið getið skrifað í dálkinn athugasemdir og gestabók. kv. Fríða
Friða D. Gunnarsd, 28.6.2007 kl. 11:46
Komin thid sael. Lentum i Nairobi eldsnemma i morgun. Her tekur allt sinn tima og erum nu buin ad fa herbergi og tokum hvildartima nuna og skridum upp i rum. Hiti eins og a Islansku sumru svona snemma dags. Solin skin og vid hofum thad gott. Aetlum ad kikja a markad a eftir og borda krokudila ig fleira fint i kvoldverd. Kvedja til ykkar allra. Koss og klemmmmmmmmm...Frida
Frida. komin a hotel i Nairobi (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 07:42
gott að heyra að það geng vel, er nýkominn heim frá döffmót, er illa sólbrenntur en það lagast, góða skemmtum mamma ;) kv. Mási
másí (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 20:09
Hæ!! þetta blogg er sniðug! Gott að heyra að allt gekk vel og hafið það rosalega gott. Hlakka til að heyra meira frá þér. Knús Hanna og co
Hanna Lára (IP-tala skráð) 1.7.2007 kl. 20:09
Hae og takk fyrir kve[ju.
N'u erum vi[ b'uin ad vera tvaer naetur 'a hotelinu. Her er margt skrytid og fataekt blasir vid alls stadar. Forum i fataekrahvefi (thad staersta og versta ) i Nairobi i dag. Hraedilegt. Ekkert kloak eins og vid thekkjum. Folk hefur kamra og ekki rafmagn. skolpid rennur eftir g0tunum. Kofarnir lelegri en i sudur afriku. Vid heimsottum skola fyrir fataek born sem svartar konur reka. thar eru frekar fair karlmenn, og lika fair drengir sem eru ordrnir 12-15 ara eda meira. lettara fyrir drengi ad bjarga ser. tharna voru margar ungar sulkur. Folkid er glatt og thakklatt fyrir skola sem thau eru ad byggja med hjalp islendinga. Thad eru bara tveir veggir og thak ur plasti og striga og ekki yfir ollu. buid ad koma upp stalgrind og svo er thetta notad. tok margar myndir. eg sam audvitad morg born en akvad ad sktyrkja eitt. thad er 9 ara gomul stukla sem var i allt og litlum skom og thad voru got a tanum, kjollinn skytugur og rifinn. mamma hennar er med aids og thegar hun kom tharna atti hu ekki einu sinni naerfot. gaf konunni pening til ad kaupa nyja sko og einhver fot. systir hennar er lika tharna var mer sagt og litid um thae hugsad. sterk upplifun. Nairobi er frekar sodaleg borg, umferdin algjort kaos, allir taka bara rett og trodast. Vid erum med tvo rugbraud (bila) likt og vid attum, bar thusundsinnum lelegri. Vid forum a markad a laugardag og thad var omurlegt. allir ad reyna ad selja og madur faer engan frid. i gae skodudum vid safn Karen Bilxen, sem var donsk kona, rithofundur, sem reyndi ad raekta kaffi her. Umhverfid fallegt og gaman ad skoda. a morgun forum vid af stad ut i sveitina og kvedjum Nairobi i bili. Kossar og klemmmmmm ma.
Vona allt gangi vel hja ykkur og hafid thad oll fint. Meiri kossar og klemmmmmmmmmm. ma
Frida (IP-tala skráð) 2.7.2007 kl. 16:12
Ufffff... mjög leiðinlegt að heyra, langar að sjá sjálf í mínu augum. Við vorum í döff mótinu, það var rosalega gaman og allt gekk vel,. um helgina var meðal 25 hitastigi, er komin með smá lit :) .
Viltu segja mér aftur hvað ég á að gera með billinn þinn? Ég var að hugsa um að hringja og panta tíma fyrir þig og láta fara með Honduna í skoðun og allers.
Hrafntinna sendi þér kossar og sendi þér mynd næst. Kv Hanna Lára
Hanna Lára (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 09:35
Hæ hæ.
Fylgjumst með blogginu....... Þetta er fín aðferð að halda samabandi við umheiminn frá fjarlægum slóðum.
Kveðja, Eggert og co.
Eggert (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 17:23
Hér koma myndir af Hrafntinnu, tók myndir af henni í dag í Hellisgerði.
Yttu á slóðina
http://myndir.bloggar.is/myndir/586/36110/468ac0bf4c4df.jpg
http://myndir.bloggar.is/myndir/586/36110/468ac36c8769d.jpg
http://myndir.bloggar.is/myndir/586/36110/468ac0be8dbe4.jpg
http://myndir.bloggar.is/myndir/586/36110/468ac0bed15df.jpg
http://myndir.bloggar.is/myndir/586/36110/468ac368b981f.jpg
Kjólinn fékk Hrafntinna frá frænku sinni Elsu, Elsa notaði hana 2svar. Langamma Hrafntinnu prjónaði hann. Fallegt og norskt?? :) Hreif strax í kjólinn og vildi láta Hrafntinnu að nota strax í blíðu veðri.
Knús Knús Hanna
Hanna Lára Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 21:54
Esku krakkar minir og adrir sem lesa. Takk fyrir ad senda sma ordsendingar. ta veit madur ad thid erud hress og hafid thad gott.
Fyrst til Honnu Laru. ekkert ad gera vid bilinn minn. eg pantadi thegar eg er komin heim. hann er kominn yfir a km en eg fer med hann sjalf. takk fyrir flottar myndir af hrafntinnu...vard glod i hjartanu ad sja hana svona hreina og fallega. isklensk born eru heppin og vid oll ad faedast i thessum heimshluta.
Ferdin milli nairobi og nakuru tok sex tima i fjadralausum bil og megnid af leidinni a thvottabretti og fullt af holum og ryki. hoss hoss. thegar komid var ut fyrir nairobi voru fallegar sveitir og falleg landslag og a parti mjog heinlegt og vid hugsudum. her hafa bornin thad mikid betra. thegar lengra dro og komid var haerra er ljost ad landid er erfitt i raektun og fataekt meiri. eins og fara morg ar aftur i timann. Komum i Nakuru borg um 5-6 um kvold. tha kom fram ad hotelid var yfirborgad tratt fyrir ad vid hefdum borgad inn a thad. vorum send a gistheimili alveg vid fartaekrathorpin. gaddavirs girdingar i kring, pent uti en herbergin thannig ad madur gat varla hugsad er ad fara upp i rum. vid hrafnhildur fengum sitt hvort herbergid en akvadum ad sofa i einu!! Midbaerinn her hraedulegur og mikid af betlurum og sniffurum i limi. flaskans er tekin med innsogi a munn og tennurnar ordnar gular. alveg nidur i sma straka...mest strakar. algjort kultursjokk!!!! Nu tveimur dogum seinna vorum vid flutt a hotelid og thad er allt annad. thad er ekki internet thar og heima madur for med okkur a internetkaffi.
dagurinn i gaer var upplifun. forum i Nationalpark og thokin a bilunum voru opnud og vid saum oll helstu villidyr afr'iku i sinu edlilega umhverfi. fallegt og ognandi um leid. saum hlebarda eta antilou uppi i tre. enginn fekk ad far ut ur bil nema a akvednum stodum. forum a flott hoteli inni i gardinum og bordudum thar.
thetta er mikil upplifun, en mer kemur a ovart almennur sdaskapur og hve litid er um vel byggd hus, naestum allt hreysi. samt tekst thessu folki(sem ekki er i betli og sniffi ad vera otrulega glatt.eftir tvae naetur forum vid enn lengra i nordur og austur. su ferd tekur kanski 10 tima og okkur er sagt ad vegirnir seu enn verri. Sa baer heiti Kisumu og er vi Viktoriuvatnird. thar verdum vid i 5 naetur. vid hlokkum til ad koma til mombasa vid Indlandshaf, thar verdum vid sidustu vikuna a godu hoteli og aetum ad slappa af. Kossar og klemmmmmmmmmmmmmmmmmm...ma
Frida (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 09:07
Maður fattar ekki fyrr en hafa séð ymislegt í Afríku fátækar þorpar, þá finnst maður að vera heppin að hafa fæðst á Íslandi og lifa góðu lifi. Góða ferð og hafið það rosalega gott og passið ykkur vel.
Kv Hanna og co
Hanna Lára (IP-tala skráð) 5.7.2007 kl. 22:03
Takka hanna min. vid possum okkur. saum flotta natturu i gaer. bid ad heilsa ollum, en mest masa nuna...vantar ad heyra fra honum . vona ad hann ahfi thad gott. vid hofum stuttan tima og erum buin ad sja mikla fataekt i dag en fallega natturu i gaer seinni part og stadi thar sem rika folkid byr. thad er lika til folk her semhefu rthad gott. koss og klemmmmmmmmmmmmmtil allrar. ma
Friða D. Gunnarsd, 6.7.2007 kl. 15:04
Vil bara að láta vita að við erum að fara í sumarbústað og verðum ca 1 viku, jafnvel lengur. En heyri í þér kannski í sms. Kv Hanna og co
Hanna Lára (IP-tala skráð) 6.7.2007 kl. 23:22
Heil og sael.
ErumiKisumuvidViktoriuvatn. Her erfittnetsamband ogfair stadir ad blogga a. Ferdin hingad var erfid hossog holur i eitt i marga klukkutima. Hotelid vakti sjokk alla vega kvenna. Humanistum finnst kannski thad syna hollustu ad velja sona. eftir svefnlitla nott og hjartatruflanirhja einhverjum berdumvid bleika biltingu. allar konur fluttu sig a skarra hotel. natturu fegurd her og folk virdist hafa meiri mat. Ferd i gaer var a heimili sem erfyriraids sjuka og faedu senter fyrir fataekborn. tharna saumvid mj0g gamaltfolk en thad sest ekki oft. konur foru ekki med i ferdi dag. vidhlokkumtil ad komast tilMombasa agott hotel.
p.s. Masi lattu mig heyra fra ther.
Koss og klemmmmmmmmmmmmmmmmmmmm og kvedjatil allra sem lesa thetta a Is og USA
frida (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 09:06
Þetta er greinilega mikil ævintýraferð hjá þér
Bæði á daginn sem á nóttu!!! Annars allt gott að frétta, mikill hiti og sól hjá okkur.
Eggert (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 15:23
PS. Talaði við Stjána. Hann bað að heilsa og allt í góðu ástandi á klakanum.
Eggert (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 15:32
Sæll, hér er ég.... ég hef verði upptekinn....hér og þar. Allt gott að frétta og er að fara til Hönnu í kvöld og stoppa þar fram að föstudag. Er búinn að vinna íbúð og gera upp. Heheheh Mér líður vel og farinn að gera mikið fyrir mig til dæmi mála. Ég skila afríku kveðju og hlakka að fara sjá minu eign augu.
Mási, p.s. Uldis biðu að heilsa.
mási (IP-tala skráð) 10.7.2007 kl. 16:02
Heil og sael oll. Fekk ad komast i t0lvu a hotelinu. Thakka ykkur kevedjurnar gott og gaman ad heyra fra ykkur. Bleika uppreisnin (konurnar sem eru i hopnum) toku ser kvennafridag i gaer og attu godan dag. vorum vid sundlaugina og drukkum godan veig auk thess ad fara fint ut ad borda.
Hinn hluti hopsins kk foru i langa ferd 'i m'yflugnabae og fengu a d hossas a ovegum lagnar leidir. ekki heimkomnir um 11 i gaer. Vid domurnar vorum alsaelar med ad bregda ut af dagskra. a morgun leggjum vid af stad hedan og tha eru tvaer naetur eftir thar til komid verdur til Mombasa. Thar er meiningin ad hafa thad gott vid Indlandshaf og er tilhlokkum mikil. Ekki reikna med ad heyra i mer fyrr en thar. Kosssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssar og klemmmmmm til allra. ma
frida (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 07:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.